Valkyrjan er ótrúlega sniðug þegar kemur að því að setja saman hollar og góðar uppskriftir. Hún lifir heilbrigðum lífstíl og hreyfir sig mikið, hér er annað æfingarmyndbandið sem við birtum frá henni. Hér fáum við að sjá æfingar sem er auðvelt að gera hvar sem er. Þú þarft ekki endilega að kaupa þér rándýrt líkamsræktarkort heldur eru margar æfingar sem þú getur gert heima við.

SHARE