Verður þú 100.000 krónum ríkari á næsta föstudag?

Nú styttist í að einhver frumlegur myndsmiður verði 100.000 krónum ríkari – en sigurvegari í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar verður krýndur á næsta föstudag. Þú hefur ennþá fáeina daga til þess að taka þátt, leikurinn er afar einfaldur eins og ég hef áður sagt frá. Þú splæsir í poka af Pågen snúðum, tekur skemmtilega mynd, smellir henni inn á Instagram og merkir hana #SnudarnirMinir. 

Sjá einnig: Vilt þú vinna 100.000 krónur fyrir það eitt að taka eina mynd?

Hérna má sjá þær þrjár myndir sem verðlaunaðar voru í síðustu viku. Verðlaunin voru ekki af verri endanum; árskort í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, fjölskyldukort í Smáratívolí og bíómiðar í Sambíóin.

11898572_386076621588445_3690109904891707205_n

11903777_386076618255112_8634023792798532879_n

11952034_386076624921778_5681985397541647466_n

Smelltu hérna til þess að skoða fleiri myndir og gefa þeim þitt atkvæði.

Pågen snúðarnir á Instagram.

Facebooksíða Gifflar fjölskyldunnar.

Taktu frumlega og skemmtilega mynd af snúðunum þínum, merktu hana#SnudarnirMinirog þú gætir orðið 100.000 krónum ríkari.

Hver er ekki til í það?

SHARE