Harper Beckham er upprennandi tískudrós eins og mamman, Victoria Beckham eins og sést á meðfylgjandi myndum.

 Victoria Beckham and Harper Beckham attend her second fashion show, Victoria by Victoria Beckham in NYC

Harper litla virðist ekkert alltof hrifin af ljósmyndurunum á þessari mynd.

Harper Beckham virðist vera eins og mamma sín og er yfirleitt heldur alvarleg á svipinn.

Harper sem er 18 mánaða virtist ekkert vera alltof hrifin af ljósmyndurunum þegar hún kom ásamt móður sinni út úr byggingu í New York.

Unga daman var smart klædd eins og móðir sín í fallegum jakka með loðfeld og flottum stígvélum. Victoria var í smart svörtum jakka,þröngum gallabuxum og hælum með hlébarðamunstri.

 

Harper and Victoria Beckham look fashionable in New York

Þessar myndir voru teknar af þeim mæðgum aðeins nokkrum dögum eftir að Harper litla gerði sér lítið fyrir og labbaði á tískupöllunum eftir tískusýningu fyrir Victoria Beckham línuna í New York. Harper var algjört krútt þar sem hún labbaði eftir pallinum. Victoria birti eftirfarandi mynd af dóttur sinni á Twitter og skrifaði “Æðisleg sýning í dag, uppáhalds stelpan mín!”
Harper Beckham makes her first steps on runway

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here