Vilt þú vinna 100.000 krónur fyrir það eitt að taka eina mynd?

Instagram-leikur Gifflar fjölskyldunnar er ennþá í fullum gangi og hafa þó nokkrir heppnir myndsmiðir fengið vegleg aukaverðlaun. Aðalverlaunin verða dregin út í byrjun september og þau eru svo sannarlega ekki af verri endanum – 100 þúsundkallar, takk fyrir pent. Það eina sem þú þarft að gera er að taka skemmtilega mynd af Pågen snúðunum þínum, setja myndina inn á Instagram og merkja hana #SnudarnirMinir. Þetta gæti bara ekki verið einfaldara.

Sjá einnig: Ert þú búin/n að taka þátt í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar? Færð þú 100.000 krónur?

11796267_378638898998884_8626372670779566407_n

11816873_378638902332217_587504075587816703_n

Hér að ofan má sjá tvær vinningsmyndir síðan í síðustu viku. Önnur ægilega krúttleg og hin eitursvöl. Eigendur þessara mynda fengu árskort í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, fjölskyldukort í Smáratívolí og bíómiða í Sambíóin.

Hérna eru svo fleiri skemmtilegar myndir sem borist hafa til leiks, átt þú einhverja þeirra?

11426446_1609612515957475_279258524_n

Sjá einnig: Geggjaðir Pågen kanilsnúðar með hvítu súkkulaði & karamellu

11246923_396246250566622_105373364_n

11324367_485209504981978_1730726738_n

11373610_913931905362671_337337875_n

Smelltu hérna til þess að skoða fleiri myndir og gefa þeim þitt atkvæði.

Pågen snúðarnir á Instagram.

Facebooksíða Gifflar fjölskyldunnar.

Taktu frumlega og skemmtilega mynd af snúðunum þínum, merktu hana #SnudarnirMinirog þú gætir orðið 100.000 krónum ríkari.

Hver er ekki til í það?

SHARE