10 æðislegar greiðslur fyrir axlasítt hár

Sumar okkar eru hræddar við að klippa síða hárið sitt axlasítt og hafa áhyggjur af því að geta ekki gert flottar greiðslur í það. Hér eru nokkrar greiðslur sem sanna fyrir þér að ef þú klippir hárið þitt, geta möguleikarnir jafnvel verið fleiri.

Sjá einnig: DIY: 3 einfaldar og fljótlegar hárgreiðslur

SHARE