Ung kona var myrt af manni sem hún var neydd til að giftast

Hin tvítuga Ruqia Haidari var látin giftast manni sem hún þekkti varla. Hún var með afganska arfleið en þráði að vera nútímakona en fór í hjónabandið til að valda ekki móður sinni vonbrigðum. Hjónabandið var ástlaust og endaði með ósköpum en Ruqia var látin eftir aðeins 6 mánaða hjónaband.

SHARE