Celine Dion deilir ógnvekjandi myndbandi af krampakasti sínu

Í nýrri heimildarmynd Celine Dion, sem heitir „I Am: Celine Dion“, leyfir söngkonan fólki að sjá hvað hún er að upplifa eftir að hún greindist með „stiff-person syndrome“.

Myndin er komin út og er á Prime Video, en hér er sláandi brot úr myndinni.

SHARE