10. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, fyrsti jólasveinninn kemur á morgun og við hjá Hún.is erum komnar í gjafagírinn. Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og höldum áfram þessari skemmtilegu hefð, sem hefur notið mikilla vinsælda.

Í dag ætlum við að gefa gjafabréf frá nýja veitingastaðnum Teni. Þetta er eþíópískur veitingastaður sem hefur hlotið mikið lof fyrir bragðgóðan og framandi mat sem á sér enga hliðstæðu á Íslandi.

10417731_1499759793607162_4782660689713927145_n

 

Nú er sko tíminn til að skella sér út að borða á nýjan stað með þeim sem þér er annt um.

10des

Til þess að taka þátt skrifarðu í athugasemd hér fyrir neðan: „Teni“ og þú ert komin í pottinn.
– Drögum út í kvöld!

 

SHARE