10 frábærar DIY hugmyndir sem kosta bara örfáar krónur!

Alveg er það frábært hvað hægt er að föndra falleg listaverk úr bara örfáum krónum! Smella stensli á og preyja hvítan hægindapúða, svo úr verði flottur stofupúði í einmitt þeim lit sem þú kýst og hvað var þetta með hárteygjurnar? Frábær hugmynd!

SHARE