10 góð eldhúsráð sem létta okkur lífið

Hér eru nokkur frábær ráð til að nota í eldhúsinu, þetta er eitthvað sem við hefðum átt að vera búnar að fatta fyrir löngu síðan!

1. Notaðu lokið af gamla saltstauknum á krukkur til að geyma sykur, kaffi og kakó.

lok

 

2. Settu „ódýra“ vínið í blandara eða helltu því á milli kanna, þá smakkast það betur.

 

3. Notaðu teiknibólu til að gera fullkomið soðið egg.

egg

 

4. Setja sykurpúða í púðursykurinn til að halda honum mjúkum.

pudurs

5. Gott er að nota eplaskerara til að skera kartöflur.

epli

6. Settu sítrónur undir fiskinn sem er verið að grilla, gefur gott bragð og festist ekki við grillið. 

fisk

7. Hristu eggið þitt hressilega í 2 – 3 mínútur áður en þú sýður það til að fá það alveg gult! 

egggul

8. Notaðu vöfflujárnið til að búa til eggjaköku.

voffl

9. Gott er að nota múffuform yfir glös á sumrin til að losna við flugurnar.

muff

10. Þetta er stórsniðug leið til að skera niður kirsuberjatómata.

34 Creative Kitchen Hacks That Every Cook Should Know

SHARE