10 mínútna æfinga myndband sem allir geta gert – Myndband

Þetta 10 mínútna æfinga myndband, sem er fengið af erlendu slúður og lífstílssíðunni Popsugar.com, hentar vel fyrir þá sem hafa ekki alltaf tíma til að fara í ræktina. Æfingarnar í myndbandinu vinna að því að styrkja hina svokölluðu „core“ vöðva sem samanstanda af mörgum vöðvum sem styðja við axlir, mjaðmagrind, mænu og liggja upp allan hrygginn.

SHARE