10. nóvember – Afmælisbörn dagsins

brittany-murphy(1)

Brittany Murphy – Hefði orðið 36 ára

Þessi fallega leikkona hefði orðið 36 ára gömul í dag en hún lék í myndunum Clueless og 8 Mile svo eitthvað sé nefnt.

Ellen_Pompeo_LF

Ellen Pompeo – 44 ára 

Leikkonan Ellen Pompeo sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dr. Meredith Grey í Greys Anatomy er 44 ára í dag.

heather_matarazzo

Heather Matarazzo – 31 árs

Þessi leikkona hefur leikið í fjölmörgum myndum en þar má nefna The Princess Diaries, The Devil’s Advocate, og Scream 3.

SHARE