10 Rachel Green flíkur sem við myndum klárlega klæðast í dag

Fyrir 10 árum horfðum við á Friends til að hlæja en í dag horfum við líka á það til að fá tískuinnblástur! Eftir að ,,næntís” straumarnir  fóru að gera vart við sig í tískunni í dag er upplagt að skella einum Friends á og fylgjast með Rachel því bestu bitana er klárlega að finna í hennar fataskáp. Við tókum saman nokkrar flíkur, og hvar þú getur nálgast svipaðar, sem okkur finnst alls ekki svo galnar!

Sjá einnig: Biður Jennifer Aniston um að hætta að blaðra um látinn eiginmann sinn

enhanced-11832-1409696445-9

 

Screen Shot 2015-04-06 at 20.10.40

 

Oversized skyrta – fæst til dæmis á nelly.com

enhanced-21935-1409691096-24

Screen Shot 2015-04-06 at 20.15.31

 

Geggjað gallavesti – fæst á ae.com

b98024963f299a12761ceb07be7a35b6

Screen Shot 2015-04-06 at 20.20.12

 

Smekkbuxur, net-a-porter.com

 

Bul8248CYAAySXJ.jpg-large

Screen Shot 2015-04-06 at 20.24.57

 

Chokerhálsmen – asos.com

enhanced-21887-1409692027-12

riverisland.com

Mom jeans – riverisland.com

Lestu greinina í heild sinni á nude-logo-nytt1-1

 Sjá einnig: Friends: Kvikmyndin sem við viljum öll sjá verða að veruleika

SHARE