Ýmislegt hefur verið í tísku í gegnum tíðina og þegar ákveðna „trend“ stendur sem hæst er fólk oft alveg að missa sig yfir því. Hins vegar vill það oft vera þannig að þegar frá líður hreinlega trúir fólk ekki að ákveðnir hlutir hafi verið í vinsælir fyrir það fyrsta. Hér má sjá nokkur tískufyrirbrigði sem flestir vilja helst gleyma:
https://www.youtube.com/watch?v=JctvWGX7Z00&ps=docs