10 trix sem auðvelda þér lífið

Nokkuð fróðlegt myndband hérna á ferðinni. Ég hafði til dæmis ekki hugmynd um þetta með bensínlokið. Ég dreg að vísu dæluna bara allan hringinn ef ég gleymi skyndilega hvar bensínlokið er. Og fer með bílinn vitlausu megin. Blessunarlega er Yarisinn minn á stærð við meðalstórt hanskahólf, þannig að það kemur ekki að sök. Ég gæti dansað með dæluna marga hringi í kringum hann.

Tengdar greinar:

Ráð sem munu auðvelda þér lífið til muna – Myndir

5 ráð til að vakna betur á köldum morgnum

Góð ráð fyrir börnin sem einfalda tilveruna

SHARE