100 konur láta mynda sig til að berjast gegn steríótýpum

Herferðin “Undir niðri erum við konur” eða Underneath we are women, var sett á laggirnar af konum sem vildu hafa það að markmiði að berjast gegn því að allar konur væru settar í sama mót, eða að allar konur yrðu að vera vissar staðalímyndir.

Sjá einnig: Staðalímynd karla! – Eru þær skárri en staðalímyndir kvenna?

Ljósmyndarinn Amy D Herrman á heiðurinn af þessum ljósmyndum og hefur hún sett þær saman í ljósmyndabók og inniheldur hún 100 ljósmyndir, 100 líkama og 100 sögur þeirrra kvenna.

Þessar myndir sýna konur í allri sinni dýrð á heiðarlegan og fordómalausan máta. Þær eru misjafnar eins og þær eru margar og eiga allar sínar sögur að baki. Fallegar eins og þær eru.

 

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-1-57b46de856b7c__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-2-57b46deb902c9__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-3-57b46dee77028__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-4-57b46df1def50__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-5-57b46df7479e1__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-7-57b46dfe112f7__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-8-57b46e0451686__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-9-57b46e080a687__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-10-57b46e0aa0749__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-12-57b46e10adbf1__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-13-57b46e147e286__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-14-57b46e172a106__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-16-57b46e1d4e8d9__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-17-57b46e2035829__700

women-beauty-stereotypes-underneath-we-are-women-amy-herrman-18-57b46e2301dc3__700

SHARE