103 ára gömul ofurkona

Mary Cotter er alvöru ofurkona. Hún er 103 ára gömul og fagnaði þeim áfanga með stæl á dögunum á Montclair sem er félagsmiðstöð eldri borgara en hún hefur verið sjálfboðaliði þar í 25 ár. Vinir henni gáfu henni búninginn og kalla þau hana barþjóninn, þar sem hún sér um að gefa þeim kaffi og vatn.

Sjá einnig: 102 ára gömul dúlluleg amma blæs á afmæliskertin og tennurnar fjúka!

Mary segir að galdurinn að langlífi sínu vera að halda sjálfri sér upptekinni. Hún hefur unnið mest sem sundkennari í gegnum tíðina, eða fram til ársins 1960, en eftir það vann hún við að bjarga skjaldbökum.

birthday-103-mary-cotter-wonder-woman-4

“Wonder woman” búningurinn var Mary að skapi.

Sjá einnig: 80 ára gömul og dansar eins og hún sé 18 ára – Myndband

birthday-103-mary-cotter-wonder-woman-5

 

https://www.youtube.com/watch?v=qhHsiE7uzxk&ps=docs

 

SHARE