11. desember – Plokkun og litun

Það styttist í hátíð ljóss og friðar og partur af öllu umstanginu er að dekra sig og líta vel út.

Hún Guðrún Diljá snyrtifræðingur er ein af frábæru starfsliði á snyrtistofunni Tulip, Hæðarsmára 6 og hún gefur litun og plokkun.

Ef þú vilt eiga von á að verða dregin út þá skellir þú í eitt like á Facebook síðu Tulip, kvittar undir þessa færslu og merkir vin/vinkonu hér undir. Ekki sakar að deila færslunni.

SHARE