11 hlutir sem þú gerir meira af en þú kærir þig um að viðurkenna

Ferðu stundum í föt sem eru kannski ekki alveg hrein? Þefar af öllum fjáranum? Þefar af sjálfum þér? Borðar mat sem þú missir í gólfið? Speglar þig í gluggum?

Jább, ég líka!

Sjá einnig: Ertu matarperri? Hérna eru 7 nýir réttir sem þú þarft að prófa

SHARE