11 sláandi staðreyndir um samfélagsmiðla

Þetta myndband er alveg merkilega áhugavert. Manstu eftir MySpace? Vissir þú að eigendum MySpace stóð til boða að kaupa Facebook árið 2008? Tvisar. Já, sumir naga sig sennilega duglega í handarbökin núna. Ég væri búin að naga af mér hendurnar.

Einkar áhugavert myndband, kíktu:

Sjá einnig: Vörn gegn samfélagsmiðlum, þessa auglýsingu verður þú að sjá!!

SHARE