12 stjörnur sem hafa gefið skít í Kardashian-fjölskylduna

Kardashian-fjölskyldan er víst ekki allra. Svo langt því frá. Margir hverjir elska að hata fjölskylduna og sumir hata að elska hana. Það eru þó nokkrar Hollywood-stjörnur sem seint myndu ganga í aðdáendaklúbb þeim til heiðurs, allt frá Michael Bublé til Mariah Carey, ótrúlegt en satt.

Sjáðu bara:

Sjá einnig: Kim Kardashian: EKKI sátt við hvað Rihanna og Kanye West eru náin

SHARE