12 stjörnur sem hafa sætt sig við slitin sín

Það fá flestir slit! Það er bara staðreynd! Bæði konur og karlar geta fengið slit. Margar stúlkur fá slit þegar kynþroskinn kemur og á tiltölulega stuttum tíma fá þær rass, læri, brjóst og mjaðmir. Þá er mjög algengt að húði slitni aðeins. Slitin geta verið rauð/blá í byrjun en verða svo hvít eftir smá tíma, í flestum tilfellum. Það er líka algengt að fá slit á meðgöngu þegar kviðurinn stækkar og svo fá aðrir slit ef þeir bæta á sig mörgum kílóum á stuttum tíma.

Fyrirsætur virðast oft vera algjörlega fullkomnar en það er oftast vegna þess að búið er að laga myndirnar. Þetta er þó að breytast og fyrirtæki eins og ASOS og Missguided hafa hætt að nota „airbrush“ til að fela slit á fyrirsætum sínum. Vel gert!

Nokkrar flottar og áhrifamiklar stjörnur hafa birt myndir af sér á samfélagsmiðlum þar sem þær sýna sín slit.

Lady Gaga

Kourtney Kardashian

Katie Holmes

Ashley Graham

View this post on Instagram

same me. few new stories.

A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) on

Jameela Jamil

Chrissy Teigen

Stacey Solomon

Iskra Lawrence

Kayla Itsines

Robyn Lawley

Kelly Rowland

View this post on Instagram

"B!T@H BE HUMBLE" -@KendrickLamar

A post shared by Kelly Rowland (@kellyrowland) on


Demi Lovato

Image
SHARE