„Ég er svo vinsæl!“ – 13 ára Kim Kardashian á gelgjunni

Við eigum flest myndir eða minningar frá unglingsárunum sem við viljum halda frá almenningi. Hér er eitt skemmtilegt myndband þar sem sjá má Kim Kardashian þegar hún var aðeins 13 ára gömul.

Hún segir meðal annars:

I’m the dopest on the ropest person in this class, I’m dope on a rope.

 

Hún var greinilega með sjálfstraustið í lagi á þessum árum eins og hún hefur enn þann dag í dag en hún segir líka:

I’m so popular, everyone loves me.

Einnig má sjá Kourtney, systur Kim og mömmu þeirra, Kris, á dansgólfinu að dansa eins og enginn sé morgundagurinn.

 

 

SHARE