14 ára stúlka fær „gullregnið“ í Britain’s Got Talent

Hin rúmenska Maya Giotea er aðeins 14 ára gömul og kom fram í Britain’s Got Talent og söng lag Beyoncé, Listen. Þetta er gæsahúðar-myndband og um leið og flutningi hennar er lokið hefur hún fengið „The Golden Buzzer“.

SHARE