14 atriði sem auðvelda þér ásetningu gerviaugnhára

Það getur verið bölvað bras að setja á sig gerviaugnhár – eins og margar konur þekkja sennilega vel. Hver hefur ekki lent í því að líma saman á sér puttana, eða jafnvel augnlokin, eftir margar misheppnaðar tilraunir til þess að koma þessum hárum á réttan stað? Svo límir maður þau óvart við kinnina á sér eða í hárið á sér… missir þau ofan í brjóstahaldarann…æ, þið þekkið þetta.

Sjá einnig: 58 ára gamall karlmaður skartar lengstu augnhárum í heimi

SHARE