14. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag ætlum við að gefa einum heppnum vini okkar gjafabréf á Sushi Samba.

Mynd_6

Jólamatseðill Sushi Samba er ótrúlega girnilegur og það ætti enginn að verða svikinn af því að kíkja til þeirra í notalegt andrúmsloft.

Jolin_isl-470x1024

Það eina sem þú þarft að gera er að setja athugasemd hér fyrir neðan: „Sushi Samba“ og þú ert komin í pottinn. Drögum út í kvöld!

14des

SHARE