15 ára dóttir Ben Affleck snoðaði sig

Seraphina Affleck (15) sem er dóttir Ben Affleck og Jennifer Garner snoðaði sig á dögunum. Myndir náðust af stúlkunni þar sem mamma hennar skutlaði henni þangað sem hún myndi taka skólabílinn í Los Angeles.

Auk Seraphina eiga Jennifer og Ben dótturina Violet sem er 18 ára og Samuel sem er 11 ára.

Violet þykir líkjast mömmu sinni mjög mikið og það má alveg segja að Seraphina sé frekar líkari pabba sínum, allavega með þessa nýju klippingu.

SHARE