15 frábær tískublogg sem þú verður að fylgjast með

Stelpurnar á Nudemagazine tóku saman 15 tískublogg sem vert er að fylgjast með.

Outfit-124a

Outfit-127a

Zanita

Ástralska fyrirsætan Zanita ákvað að gerast tískubloggari og ljósmyndari þegar fyrirsætuferillinn leið undir lok. Hún ferðast nú um allan heim og bloggar um tísku.

tumblr_njewreJWwG1qdym4po1_500

Rachel et Nicole

Ef þig langar að skoða eitthvað aðeins öðruvísi en hefðbundin tískublogg þá er þetta bloggið fyrir þig. Systurnar Rachel og Nicole búa í New York og halda úti þessu bráðskemmtilega bloggi þar sem þær deila stílnum sínum og DIY kennsluefni með lesendum.

Sjá einnig: Hún elskar Instagram – 4 heitustu tísku Instagram í bransanum í dag

IMG_8612

215

Dear Milano

Hin stórskemmtilega og litríka Andrea Maria býr í New York. Meðal blaða sem hafa veitt henni athygli eru Elle Mexico, Grazia, InStyle Mexico og Fashion TV.

Sjá einnig: Tískubloggarar í yfirstærð sem eru slá í gegn

static1.squarespace

Egg Canvas

Erica Choi heldur úti tísku- og lífsstílsblogginu Egg Canvas. Samhliða því starfar hún sem listrænn stjórnandi (digital art) fyrir Barneys í New York. Fjallað hefur verið um hana og stílinn hennar í tímaritum á borð við Lucky, Business Insider og Allure Korea.

Lestu greinina í heild sinni hérna.

nude-logo-nytt1-1

SHARE