Calysta Bevier er 16 ára gömul stúlka sem greindist með leghálskrabbamein. Hún vill veita öðrum sem berjast við krabbamein innblástur og styrk til að halda áfram að berjast við þennan skelfilega sjúkdóm.
Sjá einnig: Þessi ferðast um landið í bleiku pilsi til að fá konuna sína til að hlæja í krabbameinsmeðferð.
Þessi sterka stelpa er öll að koma til og er mein hennar í rénun.
Dagbjört Ósk Heimisdóttir er af Ströndum en býr í borginni ásamt sonum sínum tveimur. Dagbjört er hárgreiðslumeistari en ákvað að breyta aðeins til að gerast penni hjá Hún.is. Nú starfar hún í frábæru teymi sem skrifar á vefinn.