16. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að styttast í jólin, en það eru aðeins átta dagar til jóla og vonandi eru allir búnir að koma sér í jólaskap, farnir að borða mandarínur, piparkökur og drekka heitt kakó.

Síðastliðin tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og höldum áfram þessari skemmtilegu hefð, sem hefur notið mikilla vinsælda.

Í dag ætlum við að gefa heppnum lesanda veglegan Töfrasprota frá Bosch á vegum Smith & Norland Skrifaðu athugasemdina „Smith & Norland“ ef þú vilt vera með í úrdrætti dagsins.

Screen Shot 2014-12-16 at 09.52.52

 

Töfrasprotinn kemur ásamt mix-glasi þar sem má mauka hristinga, súpur, sultur, barnamat, hummus og ýmist annað góðgæti. Einnig fylgir með lítil matvinnsluvél sem hægt er að festa við töfrasprotann. Á örskammri stundu geturðu útbúið hrásalat, saxað niður lauk, hnetur eða það sem þér dettur í hug. Fljótlegt og þægilegt!

Smith & Norland er raftækjaverslun með fyrsta flokks úrval á hágæða heimilistækjum, ljósabúnaði og ýmsu fleiru sem snýr að heimilinu. Smith & Norland veitir góða þjónustu og tekur vel á móti þér í Nóatúni 4 í Reykjavík.

Skrifaðu athugasemdina „Smith & Norland“ ef þú vilt vera með í úrdrætti dagsins.

16des

SHARE