17 frábær húsráð fyrir þig

Hér koma nokkur góð ráð sem hver kona verður að vita um. Númer 9 á vel við á sólríkum degi.

 

1.Víkkaðu nýju skóna þína á innan við 5 mínútum.

skor1.Farðu í þykka sokka og í nýju skóna.

2.Notaðu hárþurrku á þrönga svæðið sem er að drepa þig í nokkrar mínútur!

3. Vertu í sokkum og skóm á meðan að þetta kólnar.

4. Mátaðu svo skóna sokkalaus ef ekki er búíð að ná tilætlum árangri, endurtaktu.

2. Settu glært naglalakk inn á hringana þína.

naglalakkÞá færð þú ekki grænar rendur eftir hringana.

3. Notaðu vikurstein til að losna við hnökur á flíkum.

vikursteinnÞú getur einnig bara notað rakvél til að losna við hnökrið!

4. Hengdu töskurnar þínar upp á sturtuhengiskróka

toskurSniðugt ekki satt!

5. Hafðu „taglið“ laust til að forðast skallabletti.

taglÞegar þú setur í tagl og það fast og mjög oft getur það orsakað hárlos og kemur í veg fyrir frekar hárvöxt.  Settu upp í tagl á mismunandi stöðum til að koma í veg fyrir þetta.

6. Hvítvín er gott á rauðvínsbletti.

hvittvinJá þú last rétt.  Ef þú ert í veislu og hellir óvart rauðvíni yfir þig, settu strax hvítvín á blettinn og láttu það vera á þar til að bletturinn þornar.  Þá er auðveldara að ná þeim rauða úr.

7. Hengdu upp snyrtivörurnar þínar á segulborð.

makeupÞetta er góð leið til að hafa yfirsýn yfir allar snyrtivörurnar þínar og fljót að setja í tösku sem þú þarft yfir daginn.  Smelltu hér til að sjá hvernig þú getur gert svona fyrir þig.

8. Gott ráð til að hafa gallabuxurnar fallegar við stígvélin.

gallabSúper góð leið til að vera í uppáhalds gallabuxunum sínum þó að þær séu ekki niðurmjóar.

9. Kældu hvítvínið með frosnum vínberjum.

vinberGott er að eiga frosin vínber þegar þú kemur með hvítvínsflöskuna heim úr ÁTVR.  Vínberin koma í veg fyrir vatnsbragð eins og ísmolar gera!

10. Snúðu herðatrjánum öfugt í fataskápnum.

herdatreVið kaupum okkur allskonar fatnað sem við notum ekki og taka bara pláss.  Gott ráð er að hengja herðatrén öfugt og þá ert þú fljót að sjá hvað þú ert ekki að nota og getur losað þig við það á Bland.is

11. Notaðu rör til að þræða hálsmen svo að það flækist ekki.

halsmenÞetta lítur kjánalega út, en sparar þér heilmikinn tíma.

12. Notaðu hnífaparabakka fyrir skartgripina þína.

hnifapara Leiðbeiningar finnur þú hér.

13. Hnýttu klúta og sokkabuxur á herðatré.

klutarSniðugt til að halda röð og reglu á klútum og að ég tali nú ekki um sokkabuxurnar.

14. Settu matarsóda í skónna þína til að koma í veg fyrir táfýlu.

skortafylaEf þú ferð i skó án sokka áttu von á að svitna og byrja að lykta frekar óskemmtilega.  Ef þú setur bökunarsóda í skónna þína þá losnar þú við lyktina úr þeim og drepur bakteríur í leiðinni.

15. Notaðu sléttujárnið þitt til að stauja föt þegar þú ert á ferðalagi.

slettujarnEfast um að það sé hægt að pressa buxurnar sínar, en hægt að bjarga sér

16. Notaðu herðatré með klemmu fyrir stigvélin þín.

stigvel Passaðu bara að klemma þau saman innanfrá svo að það komi ekki far í leðrið.

16. Settu maskara burstann þinn undir heitt vatn til að auðvelda þér verkið.

maskari

 

Ekki pumpa sjálfan burstann upp og niður áður en þú notar hann, snúðu frekar burstanum í hringi.  Þá koma ekki klumpar á hann.

17. Notaðu ísmola til að ná tyggjó úr hárinu.

tyggjoÞetta á nú kannski betur við þegar krakkar hafa náð að setja tyggigummí í hárið.

 

SHARE