18. des – Í dag gefum við æðislegar hárvörur frá Framesi

 

Nú eru jólin alveg að koma og eftirvæntingin verður sífellt meiri. Við erum komnar í mikið jólaskap og ætlum í dag að gefa tvo pakka af hárvörum frá Framesi.

Bleiki pakkinn

MORPHOSIS - Hair Treatment Line -Rakagefandi krem sem skilur hárið eftir mjúkt og viðráðanlegt. Verndar hárið gegn hita frá sléttujárni og hárblásara. Hárið verður silkimjúkt og fjarlægir misfellur. Gefur hárinu glans og minnkar líkurnar á að háralitur dofni. Góð vara sem vinnur gegn úfnu hári og klofnum endum og inniheldur vörn gegn UV-geislum.Rakagefandi krem sem skilur hárið eftir mjúkt og viðráðanlegt . Verndar hárið gegn hita frá sléttujárni og hárblásara. Hárið verður silkimjúkt og fjarlægir misfellur. Gefur hárinu glans og minnkar líkurnar á að háralitur dofni. Góð vara sem vinnur gegn úfnu hári og klofnum endum og inniheldur vörn gegn UV-geislum.

MORPHOSIS – Hair Treatment Line

Color Protect Shampoo ~ Mild hreinsun, viðheldur litnum á milli litana, varnar mikilli upplitun og gefur mikinn glans

DD Cream Color protect ~ Rakagefandi krem sem skilur hárið eftir mjúkt og viðráðanlegt. Það verndar hárið gegn hita frá sléttujárni og hárblásara. Hárið verður silkimjúkt og fjarlægir misfellur. Gefur hárinu glans og minnkar líkurnar á að háralitur dofni.

Góð vara sem vinnur gegn úfnu hári og klofnum endum og inniheldur vörn gegn UV-geislum.

Notkunarleiðbeiningar fyrir DD Cream:

 

1. Nota á rakt hár. Til þess að það sé auðveldara að móta hárið. Setja kremið jafnt á hárið og nudda þangað til það þekur allt hárið. Þurrka hárið
2. Nota á þurrt hár. Til þess að koma í veg fyrir að hárið verði úfið og til að temja litlu hárin. Nudda kreminu yfir hárið og nota sléttujárn eða hárblásara yfir ef nauðsynlegt.

Gyllti pakkinn 

Sublimis-Oil-ShampooSublimis-oil-pure-tretment

full_Sublimis-pure-oil-light

Þessi lína endurheimtir fegurð hársins og kemur í veg fyrir skemmdir af völdum ofþornunar. Hún nærir hárið og vinnur gegn öldrun þess.

Í vörunum er Argan (Argan Spinosa) sem er planta af fornum uppruna sem vex í eyðimörk nærri Marokkó. Sérhver partu af plöntunni er notaður; tré, lauf og ávextir en dýrmætasti partur hennar er kjarninn af ávöxtum sem olían er dregin úr.  Olían er notuð í mat- og snyrtiiðnaðinum sem gullefni fyrir æsku og góða líðan, þökk sé miklu magni af Omega-3 og Omega-6, fitusýrum og E vítamíni.

18des

Það eina sem þú þarft að gera til að vera með í leiknum, er að segja hvorn pakkann þú myndir vilja fyrir þitt hár og skrifa hér fyrir neðan Framesi bleiki eða Framesi gyllti, vera vinur Framesi á Facebook.

Við drögum svo út í kvöld tvo heppna vinningshafa.

 

 

 

 

SHARE