19 aðferðir til að nota límrúllu

Það eru ábyggilega til nokkrar svona á hverju heimili. Þær eru ómissandi! Við notum þær venjulega þegar við viljum taka hár og kusk af fötunum okkar. Það eru samt margar aðrar leiðir til þess að nota svona rúllu eins og Melissa sýnir okkur í þessu myndbandi. Algjör snilld!

SHARE