Sophia er 2 ára og kemur frá Belfast á Írlandi. Í þessu myndbandi má sjá Sophiu syngja lagið I Have Nothing með Whitney Houston. Innlifunin er gjörsamlega dásamleg hjá þessari litlu dívu.
Þetta er það krúttlegasta sem þú átt eftir að sjá í dag. Það er á hreinu.
Tengdar greinar:
2 ára og heyrir rödd mömmu sinnar í fyrsta sinn
Lítil stúlka syngur vögguvísu fyrir hundinn sinn
Lítil stúlka syngur með hjartanu sínu