4 dagar til jóla og eflaust margir spenntir á ykkar heimilum. Hvað sem maður ákveður að hafa í matinn á jólunum þá eru flestir með jólaöl og Hátíðarblöndu á borðum. Það er bara nauðsynlegt.

Þess vegna ætlum við að gefa heilan kassa af Hátíðarblöndu í dós frá Vífilfell.

Viking-Hatidarblanda_LOW

 

Það sem þú þarft að gera til að komast í pottinn er að skrifa hér fyrir neðan „Hátíðarblanda já takk“ og þú ert komin í pottinn.

Drögum út þann heppna á morgun.

 

SHARE