20 staðreyndir um örvhenta

Ekki er fyllilega vitað hvers vegna sumir eru örvhentir. Rannsóknir hafa verið gerðar á milli gena okkar og umhveerfisþátta og hefur komið í ljós að meira er um örvhenta í fjölskyldum þar sem örvhentir eru. Einnig hefur komið í ljós að þau sem eru örvhent eiga auðveldara með að aðlaga sig hinum ýmsu aðstæðum vegna þess að þau hafa alltaf þurft að beyta sér öðruvísi en flestir.

Sjá einnig:24 Staðreyndir um örvhenta10 atriði sem örvhentir skilja bara

Handedness

Sjá einnig: Hvers vegna verða sumir örvhentir?

1. Flestir sem eru örvhentir nota vinstri hluta heilans meira

2.  5-10% af fólki í heiminum er örvhent

3.  Þau eru vanalega góð í íþróttum á borð við sund, box, tenni, hafnarbolta og fleirum.

4.  Þau eiga auðveldara með að aðlaga sjón sína í vatni en aðrir.

5.  Meira en 40% af bestu tennisleikurum heims eru örvhent.

7. Þau verða almennt seinna kynþroska, eða að meðaltali 5 mánuðum á eftir rétthentum

8.  Gert er ráð fyrir að þau sem eru örvhent og útskrifast úr háskóla verði 26% ríkari en þau rétthentu.

9.  3% meiri líkur eru á því að þau verði alkóhólistar.

10.  Í Bandaríkjunum eru 4/7 manns örvhent.

11.  Í dýraríkinu eru jafn miklar líkur á því að dýr eins og rottur, mýs og kettir séu örfætt og réttfætt.

12.  Rannsókn hefur sýnt fram á það að þau sem eru örvhent sýni tilfinningar sínar öðruvísi en rétthentir og eiga það til að reiðast fyrr.

13.  Könnun hefur sýnt fram á að örvhentir séu að jafnaði betri í stærðfræði, arkitektúr, ásamt því að vera meira andlega sinnaðir á meðan rétthentir eru almennt betri í að tala.

14.   Áður fyrr var talið að það væri slæmt að vera örvhentur og var það oft tengt við slæma ávana, uppreisn, merki djöfulsins, samkynhneigð og glæpahneigð. Það var samt sem áður líka tengt við að vera skapandi og að vera góður í tónlist.

15.  Meiri líkur eru á því að örvhentir þjáist af svefnleysi.

16.  128% meiri líkur eru á því að kona sem er komin yfir fertugt eignist örvhent barn en kona sem er um tvítugt.

17.  Margir af hræðilegustu glæpamönnum í mannkynssögunni voru örvhentir. Jack the Riper, The Boston Stranglers og Osama Bin Laden voru allir örvhentir.

18.  Örvhentir slasa þá hönd sem þau nota meira, sjaldnar en rétthentir.

19. Rannsókn hefur sýnt fram á að örvhentir eiga á meiri hættu á að fá ofnæmi og astma en rétthentir.

20. Að vera örvhentur gengur á milli ættliða, sbr. eru meðlimir í bresku konungsfjölskyldunni, eins og William prins, Elizabeth englandsdrottning, drottningarmóðirin og Charles prins öll örvhent.

SHARE