
3 dagar til jóla!! Nú er þetta alveg að bresta á og jólafiðringurinn fainn að láta á sér kræla. Í jóladagatalinu í dag ætlum við að gefa skópar frá Skór.is eða Kaupfélaginu. Það er alltaf ákveðin nautn í því að fara í fyrsta skipti í nýja skó, við þekkjum það flestar, ekki spurning.
Við ætlum, í samstarfi við Skór.is, að gefa eitt par af Six Mix skóm og til þess að vera með í leiknum þá þarftu bara að skrifa hér fyrir neðan „já takk skór.is“ og þá ertu komin í pottinn.
Við kíktum í Kaupfélagið í Smáralind á dögunum og tókum myndir af nokkrum flottum kvenna- og karlaskóm. Þeir eru hreint út sagt geggjaðir!
Það er auðvelt að versla í gegnum vefinn skór.is þar sem þú getur fengið sent beint heim að dyrum, eða enn betra þá getur pakkinn verið tilbúinn undir jólatréð þvi Skór.is býður upp á innpökkun þessa dagana því það er svo stutt í jólin.
Nike air á Snapchat: airsmaralind
Kaupfélag á Snapchat: kaupfelag.skor
Nike air á Instagram: nikebyair
Kaupfélag á Instagram: kaupfelagid