22 ára og upplifir sársauka á hverjum degi

Hinn 22 ára gamli James Dunn hefur þurft að vera með umbúðir um allan líkama sinn, frá tám og upp að hálsi, allt sitt líf. Hann er með sjaldgæfan húðsjúkdóm sem heitir Epidermolysis Bullosa og hann veldur því að James upplifir stanslausan sársauka og þjáningu.

Sjá einnig: Módel með sjaldgæfan húðsjúkdóm nær langt

SHARE