25 atriði sem kveikja í karlmönnum

Við hjá hun.is erum miklir aðdáendur Cosmopolitan. Við rákumst á mjög athyglisverða grein þar sem karlmenn voru fengnir til að segja frá því á Twitter hvað þeim finndist mest kynæsandi við konur. Niðurstaðan var athyglisverð:

 • Símarödd kvenna, snemma á morgnana og seint á kvöldin 
 • Dönnuð úti á götu, villingur í rúminu
 • Hún kann að labba á hælum
 • Skutla með metnað 
 • Kona sem er 70% engill og 30% púki 
 • Kona sem er með gott sjálfsálit og sjálfstraust
 • Borgar sjálf fyrir kvöldmatinn sinn
 • Ríkar konur. Ég vil að hún geti séð fyrir mér 
 • Kona sem þarf ekki farða og hefur það einfalt 
 • Gella sem vill spila PS3 með mér 
 • Hún verður að lykta vel 
 • Hún gengur um í bolnum mínum 
 • Hún bítur í neðri vörina á mér þegar við erum að kyssast
 • Nýkomin úr sturtu, vafin í handklæði
 • Hefur gott lánstraust 
 • Tær, það er að segja sætar tær 
 • Stelpa sem er sjálfstæð og gleymir því aldrei að ég er ekki pabbi hennar 
 • Stúlkur sem synda
 • Stelpa í hettupeysu og íþróttabuxum að slaka á 
 • Konur sem ganga alltaf í strákanærbuxum 
 • Stelpa sem spilar tölvuleiki
 • Stelpa sem bítur í neðri vörina sína þegar hún horfir í augun á þér 
 • Kynlíf í sturtu
 • Stúlka sem þekkir fortíð mína en dæmir mig útfrá því hvernig ég er í dag
SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here