Þessi 27 ára gamla kona heitir Wu. Hún hinsvegar lítur ekki út fyrir að vera 27 ára heldur lítur hún út fyrir að vera sjötug. Hún á nokkurra mánaða gamalt barn en þegar barnið hennar var 6 mánaða fór hún að taka eftir að útlit hennar fór að breytast verulega og eldast hratt.

SHARE