3. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag ætlum við að gefa gjöf frá Heimkaup, en það er bókin Kamp Knox eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ókrýndur konungur glæpasagnanna. 

12224-kamp-knox

Í bókinni rannsakar lögreglumaðurinn Erlendur morð sem tengist herstöðinni á Miðnesheiði. Marion Briem sem hefur alltaf verið í samstarfi með Erlendi kemur einnig mikið við sögu í þessari bók.

12224-4-kamp-knox
Heimkaup er nýtt vöruhús með vefverslun, hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Á vefsíðunni þeirra finnurðu allar þær vörur sem til eru á lager hverju sinni, en úrvalið er mikið og úr ýmsum vöruflokkum.

Þegar keypt er á Heimkaup.is getur viðskiptavinurinn valið um hvort hann fær vöruna senda heim að dyrum á aðeins 90 mínútum, 5 klukkustundum eða með kvöldsendingu – á höfuðborgarsvæðinu, eða 1–2 virkum dögum með póstinum hvar sem er á landinu.

Það eina sem þú þarft að gera er að setja athugasemd hér fyrir neðan: „Kamp Knox“ og þú ert komin í pottinn. Drögum út í kvöld!

 

SHARE