30 daga plankaáskorun.

Ein æfing sem tónar allan líkamann hljómar of góð til að vera sönn. En plankinn á að gera það.
Æfingin stinnir magavöðva, axlir, handleggi og fótleggi (svæðin sem eru appelsínugul á myndinni) á sama tíma og hún styrkir á þér bakið, segir lífeðlisfræðingurinn Pete McCall.

Planki1

Dagur 1 – 20 sekúndur
Dagur  2 – 20 sekúndur
Dagur 3 – 30 sekúndur
Dagur  4 – 30 sekúndur
Dagur  5 – 40 sekúndur
Dagur 6 – HVÍLD
Dagur 7 – 45 sekúndur
Dagur 8 – 45 sekúndur
Dagur 9 – 60 sekúndur
Dagur 10 – 60 sekúndur
Dagur 11 – 60 sekúndur
Dagur 12 – 90 sekúndur
Dagur 13 – HVÍLD
Dagur 14 – 90 sekúndur
Dagur 15 – 90 sekúndur
Dagur 16 – 120 sekúndur
Dagur 17 – 120 sekúndur
Dagur 18 – 150 sekúndur
Dagur 19 – HVÍLD
Dagur 20 – 150 sekúndur
Dagur 21 – 150 sekúndur
Dagur 22 – 180 sekúndur
Dagur 23 – 180 sekúndur
Dagur 24 – 210 sekúndur
Dagur 25 – 210 sekúndur
Dagur 26 – HVÍLD
Dagur 27 – 240 sekúndur
Dagur 28 – 240 sekúndur
Dagur 29 – 270 sekúndur
Dagur 30 – PLANKAÐU EINS LENGI OG ÞÚ GETUR.

SHARE