4 máltíðir sem þú getur eldað í kaffivél

Kjötbollur, pylsur, djúsí samlokur og jafnvel dýrindis fiskur. Með einungis kaffivél að vopni má galdra ýmislegt fram úr erminni. Hvern hefði grunað?

Sjá einnig: Stórsniðugt: Búðu til spaghetti í öllum regnbogans litum

Kíktu á málið:

Sjá einnig: 7 stórsniðug ráð til að fríska upp á þvottinn!

SHARE