4play.is er með endalaust magn af kynlífsleikföngum fyrir pör og auðvitað einstaklinga. Hér eru nokkur atriði sem mæla með því að þú prófir eitthvað svona dót í þínu svefnherbergi.
1. Kynnstu sjálfri þér
Víbrator getur gefið konum tækifæri á því að kynna sér sinn eigin líkama án maka eða bólfélaga. Því meira sem hún veit um hvað henni finnst gott og hvað kveikir í henni því betra kynlíf og betri fullnægingar fær hún. Sumum konum finnst það í lagi að kanna sjálfa sig á meðan maki eða bólfélagi fylgist með.
2. Kynnstu makanum/bólfélaga þínum
Unaðsleikföng bæta við aukahendi þegar á þarf að halda, víbrator, egg og kítlur til að nota með munnmökum eða unaðsnuddi geta bætt við og dýpkað unaðinn og aukið á æsinginn.
3. Lærðu að þekkja blöðruhálskirtilinn
Blöðruhálskirtillinn er oftast nefndur G-blettur karlmannsins þar sem örvun á blöðruhálskirtilinn getur margfaldað kraft fullnægingarinnar. Sérstök unaðsleikföng eru oftast best til þess fallin að örva þetta svæði.
4. Leikföng fyrir pör
Nú býðst úrval af leikföngum fyrir pör svo sem víbratorar fyrir pör svo sem We-Vibe, Lelo-Tiani sem hafa hlotið mikið lof og eru notaðir eru á meðan samförum stendur einnig typpahringir og fleira fyrir sameiginlega örvun. Þessi aukaörvun getur magnað fullnæginguna fyrir báða aðila án þess að koma í staðinn fyrir hefðbundið kynlíf. Líttu á unaðsleikföng sem viðbót við kynlífið ekki sem staðgengil.
5. Uppfylltu fantasíurnar
Unaðsleikföng hjálpa þér við að uppfylla kynferðislegar fantasíur svo sem bindileiki (bondage), double penetration og kynlíf með 2 eða þrísomm (threesome). Byrjaðu rólega og sjáðu hvað þú ert að fíla. Þegar unaðsleikföng eru notuð með virðingu fyrir báðum eða öllum aðilum þá geta þaudýpkað vitundina og bætt upplifunina.