5 jákvæðar staðhæfingar sem efla þig

Viltu láta þér líða vel …. Alltaf?

Þá skaltu segja þessar jákvæðu staðhæfingar daglega og segja þær upphátt!

Með því ertu að endurforrita þig og ferð að upplifa jákvæðar breytingar mjög fljótt.

5 jákvæðar staðhæfingar:

  1. Ég er mikilvægasta manneskjan í mínu lífi.
  2. Ég er falleg.
  3. Ég er þakklát.
  4. Ég er Farsæl.
  5. Ég er besta útgáfan af mér.

Sjá meira: 5 ráð til að bæta sjálfstraustið

Auðvitað getur þú gert þínar eigin setningar, eitthvað sem þú sækist eftir að vera eða öðlast. Það er ekkert grín að þetta virkar og það virkar mjög vel.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here