Ostafylltar tartalettur – Uppskrift

Einfaldur og girnilegur réttur frá Evalaufeykjaran.com. Þessi tekur enga stund.

 

 

 

028
Uppskrift fyrir ca. 30 tartalettur:
1x Camenbert
1x Piparost
1x Hvítlauksost
Matreiðslurjómi – ca. heill peli.

008Þetta er látið malla vel saman á vægum hita, tekur svolítinn tíma en það er vel þess virði.

010Ein askja af sveppum og tvær paprikkur. Skorið smátt og steikt í smá stund á pönnu.

012Svo þegar að osta-sósan er klár þá er grænmetið skellt ofaní og þetta látið malla í smá stund.

025Svo er bara að fylla tartaletturnar vel og vandlega… og skella þessu svo inn í ofn í ca. 5-10 mín.

Svo er ótrúlega gott að hafa eðal-syltetöj með

SHARE