6 ára drengur þarf lífsnauðsynlega aðgerð

Elsku drengurinn hann Daire er með sjaldgæfan genagalla sem heitir Apert heilkenni. Þegar hann fæddist var honum ekki hugað líf og honum gefnir nokkrir dagar. Í dag er hann 6 ára og er enn á lífi!

Hann þarf að komast í aðgerð sem getur bjargað lífi hans.

SHARE