Þessi uppskrift kemur frá henni ömmu og er algert sælgæti þrátt fyrir einfaldleika.
Uppskrift:
250 gr smjörlíki
250 gr sykur
5 egg
250 gr hveiti
1 tsk sítrónudropar
Aðferð:
Hrærið saman mjúku...
Hér er komnar frábærar uppskriftir frá Guðbjörgu, fyrir veisluna. Við höfum verið að birta fleiri uppskriftir seinustu daga sem eru einfaldar og flottar fyrir þá...
Lólý.is kom með þessa æðislegu uppskrift af kleinunum sem við elskum öll svo heitt.
1 kg hveiti
250 gr sykur
100 gr smjörlíki brætt
2 egg
10 tsk lyftiduft
1...