Kona nokkur í Detroit var á gangi framhjá, því sem hún taldi vera yfirgefið hús, þegar hún sá lítinn dreng standa úti í glugga. Glugginn var rúðulaus og drengurinn litli ber að ofan og það var ískalt úti. 

Hún lét yfirvöld vita og þá kom í ljós að í húsinu voru 7 börn frá aldrinum 9 mánaða til 9 ára. Húsið var ógeðslegt að innan og óþrifnaðurinn ólýsanlegur. Dauður hundur var meira að segja í húsinu.

https://www.youtube.com/watch?v=EfefYweCmZ4&ps=docs

SHARE