7 merki um að maki þinn elskar þig ekki lengur

Það þarf ekki alltaf orð, heldur geta litlir hlutir, gefið vísbendingu um hvernig maka þínum líður í raun og veru gagnvart þér.

Hér eru 7 atriði sem gefa það til kynna að maki þinn elskar þig ekki lengur:

1. Hugsar alltaf um eitthvað annað

Ef maki þinn hefur meiri áhuga á öllu öðru en þér, ættirðu kannski að íhuga hvert þetta samband er að fara.

2. Þið hafið ekkert að tala um

Ef þú tekur eftir því að maki þinn hefur ekki áhuga á því sem er í gangi í lífi þínu og þið hafið bókstaflega ekkert að tala um, getur það bent til þess að tilfinningar hans/hennar til þín hafa breyst.

3. Hann/hún styður þig ekki lengur

Ef maki þinn fer að láta eins og þú sért ekki lengur nógu góð/ur og er hætt/ur að styðja þig til að láta drauma þína rætast, þá áttu betra skilið.

4. Þið gerið engin áform saman lengur

Ef þið eruð hætt að plana framtíðina saman, getur verið að engin framtíð sé í sambandinu.

[nextpage title=”…….”]

5. Er alltaf með afsakanir fyrir að vera ekki heima

Ef maki þinn er alltaf að ferðast, kíkja út eða að drekka með vinum sínum og býður þer aldrei með, ættirðu að íhuga hvert sambandið sé að fara.

6. Hann/hún sýnir þér ekki virðingu

Ef maki þinn er alltaf með stæla og minnist bara á slæmu hlutina sem gerast á milli ykkar er það slæmt. Hann man ekki eftir góðu stundunum þá er spurning hvort þið eigið að vera saman?

7. Hann/hún særir þig

Ef maki þinn lýgur að þér, heldur framhjá og segir þér ekki allt, er hann að særa tilfinningar þinar og þú þarft ekki á svoleiðis manneskju að halda í lífi þínu.

 

Heimildir: womendailymagazine

 

 

SHARE